19.3.2009 | 12:10
Orðskrípi
Ef verðlag á vöru og þjónustu hækkar tölum við um verðbólgu, ef það lækkar tölum við um verðhjöðnun. Ef verðlag hefur verið að hækka, en síðan dregur úr þeirri hækkun, er talað um að það hægi á verðbólgunni, en að það sé kallað verðbólgusamdráttur hef ég ekki heyrt áður og finnst það ekki gott orð. Eflaust er hér verið að meina að hraði verðbólgunnar minnki eða úr honum dragi. Það fer ílla á því að segja að eitthvað aukist á sama tíma og það minnkar. Verðbólgusamdráttur er orð sem mér finnst allt í lagi að nota í Spaugstofunni, en ekki í Mbl. nema að Spaugstofan hafi keypt Morgunblaðið.
Annað er að ljóst er að í ljósi kreppunnar í þjóðfélaginu, að neysluvenjur þjóðarinnar hafa breyst. Í ljósi þess er spuring hvort ekki sé ástæða til þess að skoða þá körfu sem verið er að kanna frá mánuði til mánuðar.
Verulegur verðbólgusamdráttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Einnig þarf að hætta að nota makaskiftasamninga í útreikningum á vísitölu húsnæðisverð enda verða slíkir samningar alltaf með of há verð. Ofmat þessarar vísitölu veldur því að húsnæðislánin eru ofmetin í dag um 5%.
Héðinn Björnsson, 19.3.2009 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.