3.4.2009 | 17:12
Hluti af vandanum
Íslenskt atvinnulíf og almenningur þarf að búa við tvo erfiða þætti.
Hátt gengi og himinháa vexti. Hátt gengi stafar af því að við skuldum nokkur hundruð milljarða í svokölluðum jöklabréfum og síðan að það er lítið traust á íslensku krónunni og íslenska efnahagslífinu. Jöklabréfin eru að mestu í eigu nokkurra aðila og hafa verið hugmyndir um að semja við þá um uppgreiðslu, skuldbreytingu eða borgun í eignum. Að því loknu er líklegt að gengið lagist, þó að það geti tekið sinn tíma. Upptaka á erlendri mynt er að öllum líkindum sá kostur valdinn verður fyrr eða síðar. Í þetta mál þarf að ganga og er eflaust verið að vinna í. Upplýsingar vantar hins vegar frá stjórnvöldum um stöðu mála.
Mjög furðuleg hávaxtastefna er rekin á Íslandi. Á sama tíma og vextir eru lækkaðir um allan heim eru stýrivextir hér 17% á sama tíma og hér mældist verðhjöðnun á milli mánaða. Ef sú verðhjöðnun er reiknuð upp til 12 mánaða er hún rúmlega 5% þannig að raunstýrivextir eru rúmlega 22%. Stýrivöxtum er haldið svona háum á grundvelli þess að verðbólga síðustu 12 mánuði hafi verði um 18%, en það er fáránlegt viðmið. Í lok síðasta árs verður hér bankahrun og gengishrun, en vaxtastjórnun verður að miða við þann tíma sem verið er að stjórna, en ekki sögulegu tímaskeiði. Gengishrunið kallaði á innlendar verðhækkanir, vegna innflutnings, sá tími er liðinn og nú er enginundirliggjandi verðbólga. Af þeim sökum hefði vaxtastigið átt að fara í 6-8% síðast og e.t.v. enn neðar næst. Vextir er eitt helsta stjórntæki til þess að hafa áhrif á atvinnulífið og með það atvinnuleysi sem við búum við er þetta skemmdarverkastarfsemi.
![]() |
Evran komin yfir 160 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.