17.4.2009 | 09:49
Hvar á unga fólkið okkar að fá vinnu?
Nú eru um 18 þúsund manns atvinnulausir. Í sumar bætast um 20 þúsund til að leita sér að sumarvinnu. Í haust er talið að atvinnuleysið aukist enn meira, þar sem enn stefnir í þrot fjölda fyrirtækja, og hefur talan 30 þúsund verið nefnd. Fyrir liggur að skerf þarf niður hjá hinu opinbera, samhliða því að lækka laun, þannig að ekki bætast við störf þar. Við þetta bætist svo að um 20 þúsund munu koma út á vinnumarkaðinn að loknu námi næstu 3 árin.
Snúast kosningarnar núna um að taka á þessu máli? Hvaða raunhæfar lausnir hafa stjórnmálaflokkarnir og stjórnmálamennirnir okkar varðandi atvinnuuppbyggingu? Ekki það að þeir eigi að búa til störfin sjálfir.
Ef störfin eru ekki hjá hinu opinbera, hvar þá?
Atvinnuleysi mest meðal ungs fólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ég held að það séu daprir tímar framundan, en svona fer þegar heil þjóð er lögð í rúst. Get ekki séð neinn galdramann sem leysir þetta.
Finnur Bárðarson, 17.4.2009 kl. 16:08
Finnur það þurfa ekki að vera daprir tímar framundan, en þeir verða ekki sársaukalausir. Með leiðtogastjórnun er hægt að gera frábæra hluti.
Sigurður Þorsteinsson, 18.4.2009 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.