25.4.2009 | 08:43
Hverjir segja satt?
Tvisvar sinnum í þessari kosningabaráttu hafa forráða VG og Samfylkingin snöggreiðst. Flokkarnir eru sigurvegarnir og ekkert má skyggja á sigurhátíðna.
Í öðru tilfellinu er framlag Sigmundar um minnisblað Olivers Wymanns. Sú skýrsla átti að koma fram 15 apríl, en kemur fram eftir kosningar. Hvarflar að einhverjum að það sé tilviljun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins er of reyndur í fjölmiðlun að koma fram með gögn sem ekki eru rétt. Fjármálaeftirlitið og fjármálaráðuneytið hafa mótmælt innihaldi þessa minnisblaðs, og Steingrímur hefur reynt annars vegar að rengja innihald minnisblaðsin og hins vegar að gefa í skyn að minnisblaðið sé fengið með óeðlilegum hætti. Það er von mín að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson komist á þing. Hann gæti tekið þátt í að koma fram með heiðarlega stjórnarandstöðu. Það væri meiri fengur í Sigmundi en t.d. Þráni Bertelssyni, Ástþóri Magnússyni, Karli V. Matthíassyni. Ég treysti Sigmundi til þess að koma með faglegri áherslur á þingi.
Hin ástæða fyrir reiði stjórnarflokkanna eru auglýsingar Áhugafólks um endurreisn, (ef ég man nafnið rétt) um auglýsingar um skattahækkanir. Katrín Jakobsdóttir, sem ég met mikils sem framtíðarstjórnmálamann, sagði í umræðum að skattahækkanir væru nauðsynlegar. Auglýsingarnar byggðu á yfirlýsingum og þeirri stefnu sem út hafði verið gefin. Það reyndist erfitt að svara auglýsingunni og því fór allur krafturinn í að finna út hver stóð á bak við auglýsinguna. Þegar það kom fram fór Fréttablaðið á límingunum, en þar er fyrir tilviljun fyrrum framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar sem fréttastjóri.
Afskrifa 75% fyrirtækjalána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Eftir að hafa upplifa "lygar & blekkingar" Samspillingarinnar í kringum stöðu bankanna, hver trúir þeim nú???? Ef menn fara síðan inn á heimasíðu Jóns Baldvins Hannibalssonar, þá kemur hann t.d. inn á það atriði að ef íslensku bankarnir fá t.d. "fall einkunn" í lánshæfni eftir endurskipulagningu, þá er það næstum því ávísun á annað bankahrun. Þess vegna þegja XS og XV - þjóðar ógæfa að Steingrímur J., skuli vera formaður VG....
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 25.4.2009 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.