15.5.2009 | 22:27
Ef einhvern tíma var þörf þá nú.
Við setningu Alþingis er hefð fyrir því að fara í guðþjónustu í Dómkirkjunni fyrir setningu þingsins. Mikill meirihluti þjóðarinnar er kristinn, svo og mikill meirihluti þingmanna. Við byggjum okkar þjóðfélag á kristnum gildum og því fyllilega eðlilegt að viðhalda þessari hefð. Ég geri engar athugasemdir við það hvort Þór Saari eða einhverjir aðrir þingmenn kjósi ekki að taka þátt í guðþjónustunni, þeir mega þá fara á Hótel Borg eða á einhverja aðra staði. Mætt síðan til þingsetningar þegar hún hefst. Væntanlega vill mikill meirihluti þingmanna viðhalda þessari hefð. Annars var það merkileg tilviljun að Siðmennt var einmitt að funda á Borginni á sama tíma. Eða var það ekki tilviljun. Ef áður var þörf á að byggja á kristnum gildum, þá er enn ríkari þörf til þess í náinni framtíð.
![]() |
Óþarfi að blanda Guði inn í þinghaldið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Uss Siggi. Við erum alltof þroskuð þjóð til að þurfa kirkuhald til að mæta skapara okkar. Það ætti að bjóða hugleiðslustund á Austurvelli sem valkost, eða blót..
En ríkistrú er auðvitað ekki mín trú. Hún er bara marklaus umgjörð um einn trúarsannleika umfram annan.
Hefðin er svosem í lagi, en verður þó æ meiri tímaskekkja þegar fram líða stundir.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.