29.6.2009 | 07:41
Er Flosi kjaftstopp?
Það er nú ólíkt Flosa að tjá sig ekki um mál sem varðar bæjarstjórnarmál í Kópavogi. Kom ekki fram í póstinum að hann hafi komið að því að skrifa bréf til FME um málið? Skrifaði Flosi ekki undir yfirlýsingu til fjölmiðla? Er ábyrgð Flosa ekki meiri því hann er eini fagmenntaði maðurinn á sviðinu í stjórninni? Hér á öldum áður var þræli fórnað fyrir syndir aðalsins. Hér á að fórna framkvmædastjóra lífeyrissjóðsins, og það er í lagi af því að hún er bara kona.
Aðeins einn fjögurra bæjarfulltrúa í Kópavogi í stjórn Lífeyrissjóðsins hefur dregið sig úr bæjarstjórn á meðan málið er kannað. Hinir Flosi Eiríksson, Ómar Stefánsson og Jón Júlíusson ætla að reyna að blekkja sig út úr málinu. Þeir telja að þeir hafi til þess leyfi af því að þeir séu pólitíkusar.
Það er mín skoðun að vissulega hafi stjórn lífeyrissjóðsins farið út fyrir heimildir. Málið ætti að skoða í þvi ljósi að aðstæður til fjármögnunar voru mjög óvenjulegar, og hvorki sjóðurinn eða sjóðsfélagar sköðuðust. Áminning hefði verið eðlileg. Það að hlaupast frá dæminu og kenna öðrum um er hins vegar næg ástæða til þess að Flosi Eiríksson, Ómar Stefánsson og Jón Júlíusson eiga að óska eftir að fá að hætta í bæjarstjórn, varanlega.
Vilja ekki tjá sig um póstinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Hverju orði sannara.
Valsól (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 08:27
Sæll Ziggi, þá veit ég loksins hver þú ert , ég hélt að þú værir tenniskallinn en svo ertu bara þú sjálfur hinn eitursnjalli penni , sómi, sverð og skjöldur íhaldsins í Kópavogi.
Já, hversvegna skyldu þeir Ómar, Flosi og Jón Júl vera hæfari til þess að sitja í bæjarstjórn en Gunnar þegar lögreflurannsókn stendur yfir á þeim.
Ég finn ekki aðra skýringu en þá sem raunar kemur fram í yfirlýsingum þeirra , að þeir séu svo vitlausir að þeir skilji ekki hvað fram fer á fundum, skilji ekki eigin tölvupósta eða mælt mál ramksæmdastjórans sem er kona. Látum vera þó þeir skilji ekki Dr. Gunnar, sem á stundum erfitt með að skýra út einfalda hluti þar sem hann hefur verið meira á háskólastiginu í raunvísindum en í máladeildinni.
Og það eru svo líka stjórnarskrárvarin réttindi að fólk hefur leyfi til þess að vera hálfvitar. Þessvegna hafa þeir áreiðanlega fullan rétt á að vera kyrrir.
Halldór Jónsson, 29.6.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.