Mikilvćgur sigur

Fjölnir náđi mikilvćgum sigri á móti Stjörnunni í kvöld. Međ ţví kemst Fjölnir upp fyrir bćđi Grindavík og IBV á stigatöflunni í fallbaráttunni. Mikilvćgur sigur. Fjölnir sem stóđ sig svo vel á sínu fyrsta ári í deildinni í fyrra hefur veriđ ađ hiksta. Ţađ er hins vegar alţekkt, ţví annađ áriđ hefur reynst mörgum félögum dýrkeypt. Fjölnir missti mikilvćga menn en fékk lítiđ í stađinn sem gerđi verkiđ erfiđara. Félagiđ á ţó mjög frambćrilegan annan flokk sem gćti komiđ ađ góđum notum ţegar líđa fer á mótiđ. Bćđi IBV og Grindavík hafa veriđ ađ sýna miklar framfarir og ţví verđur baráttan hörđ hjá Fjölnismönnum. Feiknarefnilegur leikmađur Fjölnis Kristinn Freyr Sigurđsson kom inn á í lokin. Verđur gaman ađ sjá hvernig hann kemur út ţegar líđa fer á mótiđ.

Ţetta tap kemur hins vegar nokkuđ á óvart hjá Stjörnumönnum sem hafa veriđ ađ spila hörkugóđan bolta í sumar. Ađ vísu eru mikilvćgir menn meiddir Steinţór Freyr Ţorsteinsson sem hefur veriđ ađ spila hörkubolta í sumar, Arnar Már markakóngur og Tryggvi Sveinn. Tapiđ kemur ţó ekki í veg fyrir ađ allt útlit er fyrir ađ Stjarnan verđi í baráttunni í efri kanti deildarinnar.Slćmt ađ Halldór Orri skyldi fá rautt svona í blálokin. Halldór er allt of góđur leikmađur til ţess ađ missa sig á ţennan hátt.  Ungur leikmađur Heiđar Emilsson kom inn á í blálokin. Leikmađur sem hefur alla burđi til ţess ađ láta til sín taka í framtíđinni. Tíminn sem hann fékk nú er allt of lítill til ţess ađ sýna nokkuđ. Annars á Stjarnan hörku góđan annan flokk, sem Bjarni Jóhannsson mćtti gjarnan líta meira til, ţví ţađ verđur aldrei uppbygging í félögum til lengri tíma, nema yngri leikmenn fái markvisst tćkifćri.


mbl.is Fjölnir hafđi betur gegn Stjörnunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband