5.8.2009 | 20:53
Mistök Ásmundar
Annað árið er alltaf erfitt í Úrvalsdeild, þá reynir mikið á þjálfara. Eitt af því sem gerist er að leikmenn hafa tilhneigingu til þess að missa stjórn á skapi sínu. Það er einmitt eitt af hlutverkum þjálfara liða í fallbaráttu að sjá til þess að leikmenn haldi haus. Í undanförnum leikjum hafa leikmenn Fjölnis ítrekað verið að fá á sig spjöld að óþörfu. Ef fram heldur sem horfir mun Fjölnir sogast niður í erfiða fallbaráttu. Ábyrgðin er fyrst og fremst þjálfarans. Lið Þróttar er svo arfaslakt að það er nánast kæruleysi sem þarf til, ef tapa á stigi til liðsins.
Afmælisbarnið fagnaði sigri gegn Fjölni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Gísli
Þegar lið eru í ójafnvægi eins og mér finnst Fjölnir oft hafa verið í sumar, hefur það með stjórnun að gera. Þó Fjölnir hafi misst leikmenn fyrir tímabilið fengu þeir líka leikmenn, auk þess sem mjög efnilegir ungir leikmenn eru að koma upp. Blandan hefur einfaldlega ekki gengið upp. Þegar lykilmenn eins og Jónas Grani og Gunnar eru missa stjórn á skapi sínu þegar líða tekur á leik, er lið í verulegri hættu.
Ég hef séð Þróttara í 3 leikjum í sumar og mér finnst liðið afskaplega götótt. Að vísu hef ég ekki séð leiki þar dæmið hefur gengið upp hjá Þrótti. Stemmingin á áhorfendabekkjunum hefur ekki verið eins skemmtileg og undanfarin ár. Leikurinn í gær var það sem stundum er kallað sex stiga leikur, og fyrirfram hefði ég átt von á sigri Fjölnis. Það er hins vegar einbeitingarleysi sem mér finnst hrjá Fjölni og það var það sem ég var að gagnrýna.
Sigurður Þorsteinsson, 6.8.2009 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.