Drillo-hugsunin.

Drillo hefur lýst aðferð sinni best sjálfur. Hann leggur upp með að leikmenn sínir hafi ekki næga tækni, og ekki spilskilning og þess vegna leggur hann tiil að þegar markvörður sinn eða varnarmenn sparki boltanum af lífs og sálar kröftum eins langt fram á völlinn og mögulegt er. Til þess að eiga eitthvað í þessar löngu sendingar setur hann tvo hávaxna leikmenn í fremstu víglínu í þeirri von að þeir geti truflað varnarmenn mótherjanna. Þessi leikaðferð er ekki aðeins móðgun við knattspyrnuna heldur einnig við mannlega greind.

Skynsemisskortur Egils Drillo fellst þó einna helst í því að halda því fram að Eiður Smári Guðjohnsen þekki ekki nægjanlega til leikaðferðarinnar. Það þarf nú aðeins að sjá 10 mínútna leikkafla úr leik norska landsliðsins til þess að gera sér grein fyrir framhaldinu. Þessi leikaðferð hefur lengi verið lengi verið kennd við gamla enska boltann. Það kom því ekki á óvart að Drillo færi til Englands sem þjálfari, en var sendur aftur heim. Svo lélegan bolta vildu þeir ekki lengur. Betri lið í Englandi hafa fyrir löngu gefið þennan bolta upp á bátinn. Landsliðið er á réttri leið hjá þeim Ólafi Jóhannessyni og Pétri Péturssyni. Þeir eiga tvímælalaust að halda áfram.


mbl.is Drillo svarar Eiði fullum hálsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú nýtur þess að Drillo svarar þér líklega ekki

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 01:12

2 Smámynd: Ingólfur Þór Guðmundsson

Þetta væri eina taktíkin sem gæti komið Íslandi eitthvað áfram...

Þegar við höfum Íslenskt landslið sem skipað er meira og minna mönnum sem leika undir 20 leiki á seasoni, þá eigum við ekki að vera að þykjast vera einhverjir Brazzar...

og ættum þar afleiðandi að taka upp aðferðir Norðmannanna, sem hafa í það minnsta komist örlítið lengra en við, með þessari þó ömurlegu taktík...

Ingólfur Þór Guðmundsson, 7.9.2009 kl. 18:40

3 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Eyjólfur ég hefði nú ekki miklar áhyggjur að svara Drillo. Við höfum reyndar spjallað saman og ég skildi þá af hverju hann lætur spila svona fótbolta!

Ingólfur meirihluti íslensku leikmananna spila erlendis og fleiri en 20 leiki á leiktíð. Við sýndum í þessum leik að íslenska landsliðið getur spilað góðan fótbolta. Það höfum við reyndar gert áður, en okkur vantar enn stöðugleika. Það að gefast upp og segja ,,kýlt og hlaupið" fótbolta er óþarfa svartsýni. Við verðum hins vegar að gera okkur grein fyrir styrkleikum okkar og veikleikum. Íslenskt landslið sem ekki mun byggja upp á baráttu, mun aldrei ná árangri.

Sigurður Þorsteinsson, 7.9.2009 kl. 19:56

4 identicon

Unnskyld, men jeg forstod ikke at du hadde inside informasjon, men hva sa Drillo? Hvorfor spiller det norske laget sånn fotball?

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 19:19

5 identicon

Unnskyld, men er det "móðgun við knattspyrnuna mannlega greind" å slå Brasil i fotballkamp eller hva er det du mener?

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 19:25

6 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Í fótboltaheiminum er það kallað að ,,drilla" mótherjana, þegar við spilum svo leiðinlegan bolta að andstæðingarnir ærast af leiðindum. Þá getur það gers fyrir hvaða lið sem er. Orðið að ,,drilla" kemur víst úr norsku, en þekki ekki upprunan nánar.

Sigurður Þorsteinsson, 8.9.2009 kl. 21:13

7 identicon

Fungerer det ikke bra å drille? Jeg skriver på norsk fordi at du misbruker ordet "manleg greind". Det norske landslaget fungerte bra i gamle dager med Drillo fordi han hadde "greind" til å bruke de spillerne han hadde. Og han var ikke en undeholder foruten valget av skotøy.

Her i enden er en sang om Egil "Drillo" Olsen.

Vi hadde vente lenge i mange lange år
på nådeløse menn som score mål
i grønne gummistøvler skrev helten sakte fram
og Egil Drillo Olsen var hans navn

Han redde Norges stolthet før han seilte ut mot vest
for å vise hele væla vi er best
Med Norge i finalen blir det fest!

Vi syng: Jippi ja-jo
heia Norge here we go
Vi har vønni nå er seier`n vår
ja syng: jippi ja-je
heia Norge all teh way
i VM `94 USA

Nå er Mexico og Irland,
og R.Baggio og John Wayne
mot Bratseth, Fjørtoft, Flo og Morgan Kane
vi skal feie dom ta bana
tel vi har gått all the way
i VM `94 USA
hele vegen fram tel OL i LA

Vi syng: Jippi ja-jo
heia Norge here we go
Vi har vønni nå er seier`n vår
ja syng: jippi ja-je
heia Norge all teh way
i VM `94 USA

PS! For å forklare så er Morgan Kane skrevet av en nordmann.

Góðar stundir

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 21:43

8 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Takk fyrir þetta Eyjólfur.

Mér skilst að margir Norðmenn trúi á Drillo, og við trúmum á álfa

Sigurður Þorsteinsson, 8.9.2009 kl. 23:46

9 identicon

Munurinn er sá að Drillo er til!

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 08:43

10 identicon

ÁFRAM ÍSLAND

Vildi bara hafa það á hreinu!

Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband