Fyrstir með yfirlýsinguna

Það er með ólíkindum ósvífið hjá Álftaneshreyfingunni að gefa út yfirlýsingu þar sem viðtakandi meirihluta er kennt um ófarir sveitarfélagsins eftir að hafa hrökklast frá völdum. Það ætti að vera auðvelt fyrir fjölmiðla að greina ársreikninga sveitarfélagsins og meta hvort fjárhagserfiðleikar sveitarfélagsins stafa af viðskilnaði D lista eða fráfarandi meirihluta. Miðað við það að hafa skoðað ársreikninga á Álftanesi síðastliðin ár, sýndist mér staðan hafa versnað umtalsvert í stjórnartíð Álftaneshreyfingarinnar. Hérlendis fer slík vinna ekki fram í fjölmiðlum og því geta pólitíkusar sent frá sér hvað sem er. Þá er kapphlaupið fyrst og fremst hver kemur fyrst fram með yfirlísingu til fjölmiðla.
mbl.is Segja bæjarstjórnina hafa gefist upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband