Samkeppni fyrir neytendur

Það er full ástæða til þess fagna komu Kosts á markaðinn. Hún er góð fyrir neytendur. Ef birgjar neyta að selja fyrirtækinu eða bjóða þeim afarkjör, ættu Neytendasamtökin að beita sér í málinu. Það er hins vegar engin von til þess, því þau hafa fyrst og fremst þaðhlutverk að halda Jóhannesi Gunnarssyni grínara í vinnu, en hann er formaður samtakanna . Umboðsmaður neytenda hefur látið í sér heyra og stendur sig vel að vanda. Margir hafa hætt að skipta við Bónus og snúðið sér t.d. til Krónunnar, Fjarðarkaup og Netto til þess að mótmæla framgöngu aðaleiganda Bónus í útrásinni og meintum einokunartilburðum. 

Ef fyrirtæki eins og Ora, Frón, Katla og Góa taka þátt í að draga úr samkeppni þá eigum við neytendur að hætta að skipta við þessi fyrirtæki, þótt íslensk séu.

Líða fer að ákvörðun verði ljós hjá Kaupþingi um eignarhald að Högum. Miðað við þau viðbrögð í þjóðfélaginu við að til stæði að semja við núverandi eigendur á ég von að ef að slíku yrði, yrði mjög almenn mótmæli í þjóðfélaginu. Fólk vill ekki meir.  


mbl.is Nýtur engra kostakjara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má m.a. þakka neytendasamtökunum fyrir hina arfaslöku stöðu samkeppnismála því þau hafa verið andvaralaus og bitlaus varðundur sem veitti einungis falskt öryggi.

Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 12:16

2 Smámynd: Eygló

"Jóhannesi Gunnarssyni grínara "  => dugar mér til að sofna brosandi

Eygló, 21.11.2009 kl. 01:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband