Stórkostlegar sundlaugar

Í gær heyrði ég í fararstjóra sem var staddur hér á landi með hóp. Hann sagði hópinn sinn himinlifandi með ferðina til Íslands. Þau höfðu farið austur til Hafnar í Hornafirði, og hann sagðist aldrei hafa komið á það svæði að vetrarlagi, var himinlifandi. Það sem kom ferðamönnum mest á óvart voru sundlaugarnar. Fyrir utan að vera stórglæsilegar, snyrtilegar og þægilegar kom verðlagningin á mjög óvart.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Ísland er ægi fargurt allt árið, helst þarf að sjá það frá öllum hliðum sem og í sem víðtækasta veðurfari

Jón Snæbjörnsson, 2.12.2009 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband