12.4.2010 | 06:54
Atvinnustefnan ekki hagstæð ungu fólki.
Stefna ríkisstjórnarinnar fellst annars vegar að halda því fólki sem vinnur hjá ríkinu í vinnu áfram, en annars að gera ekki neitt er ekki hagstæð ungu fólki sem er að koma á vinnumarkaðinn. 17.000 eru atvinnulausir og mjög margir þeirra ungt fólk, sem er að koma á vinnumarkaðinn. ,,Gera ekki neitt" stefnan mun bara fjölga atvinnulausum. Ef raunsætt er litið á málin, þá er ekki væntanleg ný störf hjá ríkinu á næstu misserum. Ný störf verða að koma hjá fyrirtækjum landsins og á meðan stjórnvöld líta á fyrirtækin sem ógn, gerist ekki neitt.
Í Reykjavík kemur Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og gagnrýnir sitjandi meirihluta fyrir að skapa of fá störf. Dagur B. Eggertsson varaformaður Samfylkingarinnar sem leiðir ríkisstjórnina styður hinsvegar að gera ekki neitt stefnu ríkisstjórnarinnar. Í Kópavogi leggur Samfylkingin til að Kópavogur kaupi allt húsnæði sem á eftir að klára, til að kaupa störf. (þetta á víst ekki að vera grín) Næst stendur víst til að Kópavogur kaupi alla bíla sem þarf að gera við, til þess að skapa störf.
Endurreisn þarf önnur viðhorf. Það þarf að koma atvinnulífinu í gang, þá fær ungt fólk vinnu.
![]() |
Kennaranemar vonlitlir um vinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2010 | 09:00
Sjaldborgin fundin!
![]() |
Fjallað um íslenska fátækt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.4.2010 | 18:29
Friðlýsum Svandísi Svavarsdóttur.
![]() |
Gosstöðvarnar friðlýstar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.4.2010 | 08:51
Býður Besti flokkurinn fram í Kópavogi?
Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Besti flokkurinn muni bjóða fram í Kópavogi. Nú er hins vegar komið fram að slíkt er algjörlega óþarfi. Samfylkingin í Kópavogi hefur tekið upp kosningamál Besta flokksins. Fyrsta verk Samfylkingarinnar var að leggja til í samráði við aðra flokka í Kópavogi að eldri borgarar í Kópavogi yrðu einu eldri borgarar á höfuðborgarsvæðinu sem þurfa að borga í sund. Þessi gáfulega ráðstöfun skilar bæjarsjóði heilum 7 milljónum króna á ári. Næst á dagskrá hjá Samfylkingunni var að velta því fyrir sér hvað gera ætti við þessar 7 milljónir. Jú, það var að finna allt óklárað húsnæði Kópavogi. Bærinn leggur til þessar 7 milljónir, síðan á að leita til fjármálastofnana, (sem oft eiga húsnæðið), erlendra vogunarsjóða, hjálparstofnana og innlendra kóra og klára húsnæðið. Síðan stendur til að endurreisa kommúnur í anda hippatímabilsins.
Þegar Jóni Gnarr voru kynntar þessar þessar hugmyndir Samfylkingarinnar í Kópavogi, er sagt að hann hafi sagt, "mér finnst þetta ekkert fyndið". Þá fékk hann svarið, nei kannski ekki, en það hlægja allir.
![]() |
Vilja að lokið verði við hálfklárað húsnæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2010 | 16:48
Hvað kostar Icesaveklúðrið?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.4.2010 | 22:38
Sannleikurinn um sáttmálann
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.4.2010 | 17:37
Afneitun Svavars
Það var mjög áhugavert að sjá viðtöl við útrásarvíkingana svokölluðu eftir hrun. Enginn þeirra hafði gert neitt af sér. Þetta var allt öðrum að kenna. Afneitunin algjör. Þegar lengra líður frá eru einhverjir þeirra farnir að koma fram og viðurkenna að þeim hafi orðið á i messunni. Fyrir hrun hefðu stjórnmálamennirnir okkar getað gert betur, og eins og Páll Skúlason hefur bent svo réttilega á þá geta stjórnmálamennirir ekki sagt að þeir hafi ekki vitað eða hafi ekki kunnað. Þeir voru á vaktinni sjálfviljugir og brugðust þjóðinni. Einhverjir vilja draga þá fyrir dóm, en það verður áhugavert að sjá hverning tekið verður á málum.
Nú eftir hrun eru aðrir komnir á vaktina, og þá var Steingrími Sigfússyni falið það erfiða verkefni að ná samningum um Icesave. Hverslu skynsamlegt sem það var nú dró hann fram tvö gamalmenni Svavar Gestsson og Indriða Þorláksson og lét rúlla þeim til samningagerðar í London. Svavari þótti þetta nú ekki erfitt verk og rubbðaði því af. Síðan var hringt í Steingrím, sem sagði þjóðinni að við myndum sjá glæsilega niðurstöðu. Þegar málið var skoðað þá kom annað í ljós. Samningarnir voru gerðir af algjöru þekkingarleysi og getuleysi. Sá tími sem tekið hefur að leyðrétta mistökin hefur kostaað þjóðarbúið tugi milljarða króna.
Jóhanna Sigurðardóttir hafði þann manndóm til þess að viðurkenna í sjónvarpsviðtali að sennilega í ljósi sögunnar hefði verið betra að senda fagmenn til samningagerðarinnar. Auðvitað hafa þeir Svavar, Indriði og Steingrímur verið gagnrýndir harðlega fyrir alvarleg mistök í starfi. Einhverjir hafa kallað þá landráðamenn, en það finnst mér of langt gengið. Hins vegar er ekki ólíklegt að þetta mál verði tekið upp þegar þessi sjórn fer frá og sitja þá þessir menn við sama borð og þeir sem voru gagnrýndir fyrir að vinna ekki vinnuna sína fyrir hrun.
Þegar almenningur réttilega gagnrýnir þá Savar, Indriða og Steingrím, þá kallar Svavar það hjarðmennsku. Það ber að sjálfsögðu vott um afneitun Savars. Þess verður hins vegar að geta að í Austur Þýskalandi var öll andspyrna gegn stjórnvöldum, allar sjálfstæðar skoðanir kallaðar hjarðmennska. Allir áttu að hlýða eins og hundar. Það ætlast Jóhanna og Steingrímur einnig til. Aðrir eru kallaðir kettir. Það er ekki ólíklegt að Svavar finni á eigin skinni að hann hefur brugðist þjóðinni. Hann hefur ekki enn verið grýttur eins og hefði verið gert í sumum öðrum þjóðum. Húsið hans hefur ekki verið málað með rauðri málningu svo ég viti til. Hann ætti hins vegar að koma fram og biðja þjóðina afsökunar, þá væri líklegra að hann fengi einhverja uppreisn æru. Það gerir hann ekki með því að sýna hroka.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10