20.6.2009 | 20:47
Kolrangar áherslur
Rannsóknarskýrsla hefur ekki komið fram um orsakir efnahagshrunsins, en ekki kæmi á óvart að eftirlitstofnanir eins og Fjármálaeftirlit og Seðlabanki fái sína gagnrýni. Aðalábyrgðina hljóta hins vegar forráðamenn og eigendur bankanna að bera. Sjálfsagt munu stjórnendur einhverra lífeyrissjóða fá sína gagnrýni.
Það að stjórn Lífeyrissjóðs Kópavogs skuli vera kærð vegna finnst mér bera vott um kolrangar áherslur. Miðað við það sem fram hefur komið í fréttum, hefur verið lánað of mikið til Kópavogsbæjar, og þeir kærðir fyrir það lán sem örugglega hefur skilað góðri raunávöxtun. Hins vegar eru þeir ekki kærðir fyrir að raunávöxtun hafi verið neikvæð um 15,8%. Það hlýtur að vera tekið tillit til ástands síðustu mánaða, við mati á þessari kæru.
Sem Kópavogsbúi get ég bæði gagnrýnt bæði meirihluta og minnihluta fyrir mistök, en í heildina geta bæjarbúar verið sáttari en margir aðrir. Það að bæjarstjórnarfulltrúar okkar eigi það á hættu að vera dæmir í þessu máli finnst mér alveg út í hött. Í stjórninni eru þau Gunnar Birgisson, Ómar Stefánsson, Jón Júlíusson og Flosi Eiríksson. Þeir eiga alla mína samúð að fá á sig kæru vegna þessa máls. Vona að þeir verði sýknaðir, eða málið látið niður falla. Það má vel vera að þeir hafi gert mistök, en þau mistök hafa örugglega ekki verið gerð til þess að skaða aðra.
Það hljóta að vera stærri og meira aðkallandi mál sem FME ætti að vera að vinna í.
![]() |
Sjóðsbjörgun kærunnar virði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
20.6.2009 | 15:37
Komdu fagnandi
![]() |
Funda á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. júní 2009
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10