Komdu fagnandi

Hörður er kominn aftur. Undiraldan í þjóðfélaginu fer vaxandi, vegna þess að stjórnmálamennirnir okkar hlusta ekki. Göran Person sagði við okkur farið ekki í kosningar, brettið upp ermarnar og takið að vinna þau verk sem vinna þarf. Ef þið bíðið þá mun kreppan dýpka. Stjórnmálamennirnir okkar fóru í kosningar og sögðu að þjóðin vildi kosningar. Síðan er beðið. Í kosningunum var okkur sagt að það ætti að byggja neina. Nú er okkur sagt að ekki sé fjármang til að byggja skjaldborg, og það sem til stóð að byggja hafi þegar verið byggt. Þegar líða tekur á haustið eykst atvinnuleysið og ólgan. Þá fyllist Austurvöllur af reiðu fólki. Þetta gera sér allir grein fyrir, nema stjórnmálamennirnir okkar. Þeir eyða tímanum í pólitískan hanaslag, sem enginn hefur áhuga á. Haustið nálgast.
mbl.is Funda á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband