Kristrún og armslengdin

Ţađ liggur ekki alltaf fyrir hverju samráđ viđ minnihluta skilar. Ţađ var ekki síst til ţess ađ koma til móts viđ vilja Samfylkingar og Pírata ađ svokölluđ armslengd frá ráđherra skildi gilda t.d. viđ ţćr ákvarđanir sem nú fjalla um ţ.e. kaup Landsbankans á TM. Nú heldur Kristrún ţví fram ađ Ţórdís Kolbrún hafi einmitt átt ađ vera á kafi í ţessum málum og ákvarđanatöku. Annađ hvort er ţekking Kristrúnar á málinu svona grunn, eđa hún ástundar  ţađ sem fyrrum vinur hennar Eiríkur Bergmann kallar populisma. Ţađ er ekki bćđi hćgt ađ gera kröfu til Ţórdísar Kolbrúnar fármálaráđherra ađ halda armslendinni frá málinu, og vera síđan öllu megin viđ borđiđ.  Ţađ vekur svo athygli hvađ Kristrún leggur mikla áherslu á ađ allt sé upp á borđum hjá stjórnmálamönnum og viđ gagnrýnum ţćr áherslur ekki, en ţađ er sérstakt ţegar hún sjálf var spurđ um hundruđ milljóna kaupauka eftir stutta dvöl hennar hjá Kviku banka. Ţá átti ţađ ađ vera hennar einkamál. Sigurjón Ţórđarson alţingismađur Flokks fólksins bendir á ţađ í bloggi sínu í dag ađ ţađ séu ţrjú ár síđan Kvika banki og TM sameinuđust. Hugsanlega skýrir ákvarđanir innan Landsbankans risavaxna kaupauka, rétt eins og Kristrún fékk.  Hef engar áhyggjur af ţví Kristrún  mun fjalla um ţennan gróđa sinn í umrćđum á Alţingi á nćstu dögum. Afstađa Ţorhildar Sunnu hjá Pírötum kemur ekkert á óvart. Hennar ćr og kýr er ađ pönkast í öđrum flokkum, hún og hennar félagar eru undanţegnar öllum kvöđum eins og siđareglum. Enda vill enginn fá ţau međ sér í ríkisstjórn. Ekki stjórntćk. 


Bloggfćrslur 19. mars 2024

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband