Ég á þetta, má þetta - hugarfarið.

Þrátt fyrir að þjóðin hafi rassskellt þau Jóhönnu og Steingrím í Icesave málinu og fellt samkomulagið með 93% atkvæða, ætla þau að láta sem ekkert sé og gera sambærilegan samning. Allt samráð sem stóð til að gera, var bara fyrirsláttur. Helmingur fjölmiðla sem starfar á Íslandi, hefur það markmið eitt að verja flótta Baugsstrákanna. Þeir munu dásama allt sem ríkisstjórnin gerir bara ef þeim sjálfum verði hlíft. Það verður áhugavert að fylgjast með viðbrögðum kattanna á Alþingi. Munu þeir þegja nú, þá er þeirra tími liðinn. Ég á þetta, má þetta hugarfarið er byggt á vanmætti og mikilmennskubrjálæði. Afleiðingarnar geta verið skelfilegar. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: IGÞ

Ætli þau fái næstu heimsókn?

IGÞ, 20.4.2010 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband