21.4.2010 | 16:11
Hvað lærum við svo?
Í rannsóknarskýrslunni kemur staðfesting á mörgu slæmu sem menn höfðu grun um. Fólk lét persónulega duttlunga ráða fremur en þjóðarhag. Ráðamenn töluðu ekki saman, unnu ekki saman. Ef einhverjir höfðu ekki sömu skoðanir og ráðamenn þá gátu þeir átt von á refsingu. Hvernig er þetta þá eftir hrun?
Ólafur ákveður að setja Icesave undir dóm kjósenda og Steingrímur, Jóhanna og Össur fara í fýlu, og eru enn í fýlu. Í stað þess að nýta Ólaf Ragnar með í að kynna málstað okkar eru þau með krosslagðar hendur í hörkufýlu.
Höfum við efni á því að hafa svona fýlupúka við stjórn. Fólk sem ber jafnlitla virðingu fyrir lýðræðinu.
Þessi umfjöllun Ólafs Ragnars var óheppileg, ekki síst í ljósi viðtals við Þorvald Þórðarson prófessor í í kastljósi í gær.
Uppbyggingin er ekki hafin, hún hefst ekki fyrr en við losum okkur við þetta vanhæfa lið.
Lýsa undrun á yfirlýsingu forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.