26.9.2010 | 11:48
Bikarinn í Kópavoginn
Með hvoru liðinu heldurðu? spurði góður vinur minn úr Garðabænum, fyrir leik Stjörnunnar og Breiðabliks. Ég svaraði, ,,mínum mönnum". Hann var ánægður með svarið, en bæði lið eiga hólf í hjarta mínum. Samt minnist ég þess ekki að ég hafið áður hvatt lið áfram gegn Stjörnunni, og reyndar ekki gegn Breiðablik heldur. Fótboltans vegna urðu Breiðablik að vinna. Bæði var það að Blikar hafa spilað besta fótboltann í sumar, og jafnvel þó að bæði KR og FH hafi átt afar góða leiki í seinni hluta mótsins voru Blikarnir einfaldlega bestir. Keppnin stóð þó við IBV sem kom skemmtilega á óvart í sumar.
Ég efaðist ekki eina mínútu í leiknum. Þrátt fyrir að Stjarnan hafi átt góð færi þá höfðu Breiðablik undirtökin. Þegar fréttir fóru að berast úr öðrum leikjum, spiluðu Blikar af skynsemi og tóku eitt stig, sem dugði. Stjörnuliðið getur verið sátt með sinn leik.
Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í meistaraflokki karla í höfn. Til hamingju Breiðablik.
![]() |
Breiðabliki var spáð þriðja sætinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.