Ég og dómararnir eigum eitt sameiginlegt.

IBV hefur lengi átt stað í hjarta mínu. Eyjamenn koma með ákveðinn kraft í fótboltann, sérstaklega þegar þeir leggja áherslu á að nota heimamennina. Heimir hefur gert hörkugóða hluti með þetta lið. Legg til við vini mína í Eyjum að þeir noti markvisst 1-2 unga heimamenn til þess að styrkja liðið til lengri tíma. Ég er ekki einn um þessa aðdáun heldur sýnist mér sem dómararnir fylgi mér. Sá víti í sjónvarpinu sem IBV fékk á móti Stjörnunni og það var gjöf. Í dag fengu síðan IBV vítaspyrnu sem heldur ekki átti sér rökstuðning. Því miður voru fleiri dómar sem féllu með IBV. Leiðinlegt að sjá til Tryggva Guðmundssonar fiska brot og vera sleppt við brot. IBV vann hins vegar verðskuldað í jöfnum leik. Fjölnismenn geta hins vegar borið höfuðið hátt eftir hörkugóða frammistöðu við erfiðar aðstæður.
mbl.is Eyjamenn í undanúrslitin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband