Noregur treystir áfram á EES, sama hvað Ísland gerir

Jonas Gahr Støre utanríkisráðherra Noregs og félagí í Verkamannaflokknum í Noregi sagði í dag að Noregur ætlaði sér að vera í EES hvað sem Ísland gerði. Auðvitað veit hann að Ísland er ekki á leiðinni í ESB. Hann fær þydd íslensk blöð og er alveg kunnugt um stöðuna hér. Norðmenn kolfelldu ESB aðild á sínum tíma, af svipuðum ástæðum og munu fella samninga ef þeir koma nokkru sinni upp á borð. Slíkir samningar áttu að liggja fyrir á árinu 2011 sögðu þeir sem trúgjarnastir voru, nú er talað um 2014 eða 2015. Þá verður samfylkingin ekki við völd, ef hún verður þá ofan jarðar. 

 


mbl.is Miklu stolið úr sjóðum ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Norskir stjórnmálamenn sjá að Ísland er ekki á leiðini í ESB.

En ekki íslenskir ! Getum við ekki fengið þessa Norsku til að vera hér ?

Birgir Örn Guðjónsson, 1.10.2011 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband