Stórmerkileg Gallup könnun!

Litlar hreyfingar eru á fylgi flokkana samkvæmt nýjustu skoðanakönnun hjá Gallup. Sjálfstæðisflokkurinn bætir örlitlu við sig á sama tíma og Samfylkingin og VG dala örlítið. Nýju öflin eru ekki sýnileg svo neinu nemi enn sem komið er. Það sem vekur athygli er að í kjölfar landsfunda flokkana hefur verið tilhneigingin að með aukinni fjölmiðlun í tengslum við landsfundina, þar sem forystumönnunum gefst tækifæri á að koma áherslum sínum a framfæri hækkar fylgi þeirra. Samfylking og VG hafa nýlega klárað sína landsfundi og hefðu átt að bæta við sig, en gera það ekki. Ríkisstjórnin er enn með stuðning þriðjungs kjósenda.

Þetta hlýtur að vera mikið áhyggjuefni fyrir stjórnarflokkana, og fulltrúa þeirra á fjölmiðlunum sem vilja sem minnst ræða um niðurstöður skoðanakannana. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband