27.4.2014 | 10:17
Að hugsa út fyrir kassann
Merkilegt hvernig framboði Guðna Ágústsonar var tekið í Reykjavík. Nú getur Guðni verið með skemmtilegri mönnum og hefði án efa hresst upp á Borgarstjórn. Á netinu fóru stuðningsmenn Samfylkingar og Besta flokksins á límingunum, eins og þeim kæmi við hvaða fulltrúa Framsóknarflokkurinn myndi bjóða fram í Reykjavík.
Framsókn getur hins vegar fyrst og fremst kennt sér sjálf um. Fyrst var það stjórn Fulltrúaráðsins sem ekki gat hugsað út fyrir kassann og unnið með Guðna, og þeim sem hann vildi fá inn í samstarfið. Stuðningsmenn þeirra sem vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Í Fulltrúaráðinu voru afgamlir, úr sér gengin gamalmenni á mismunandi aldri, og þeir sitja nú uppi með vandamálapakkann, sem þeirra þröngsýni hefur komið þeim í. Þá hafði þessi sama stjórn telft fram stelpukjána í annað sætið, sem virðist hafa það eitt sér til framdráttar að hafa ekki typpi. Stjórnmálaflokkarnir gera oft ekki miklar kröfur til kvenna sem þeir setja á lista sína. Að vísu eru konur tregari til að bjóða sig fram, en þarna úti er mikið af hæfileikakonum. Guðrún Bryndís Karlsdóttir tjáði sig í fjölmiðlum og sagði að þegar Framsókn vildi hana ekki í fyrsta sætið, að lög og reglur hafi verið brotnar. Ekki hefur stúlkukindin sagt okkur hvaða lög og reglur hafi verið brotnar, því við sem þekkjum lög og reglur Fulltrúaráðanna vitum að Fulltrúaráðin hafa vald til þess að raða niður að vild og brutu því hvorki lög né reglur. Þegar Óskar Bergsson sagði af sér, áttaði stjórn Fulltrúaráðsins í Reykjavík að frambjóðandinn í fyrsta sæti þyrfti að hafa eitthvað annað fram að færa, en hafa ekki typpi.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
En er tippi(typpi) skrifað með i eða ypsiloni?
Jósef Smári Ásmundsson, 27.4.2014 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.