Hátíðarþjóðsöngur, þjóðsöngur.

Mér finnst núverandi þjóðsöngur mjög fallegur, en vandamálið við hann að hann er of erfiður fyrir meginþorra fólks til þess að syngja. Þetta er sálmur, sem á við, í sérstökum tilfellum, en þegar kemur að sameina þjóðina t.d. við íþróttaviðburði eigum við betri lag og texta. Ísland er land þitt. Það þarf að setja núverandi þjóðsöng sem Hátíðarþjóðsöng, en hið fallega lag Magnúsar Sigmundssonar sem þjóðsöng t.d. við íþróttakappleiki. Auðvitað verður einhver andstaða við svona breytingar en spurningin er hvað hentar okkur sem þjóð. Bara að það sé sagt að ég syng gjarna með núverandi þjóðsöng, og vill alls ekki leggja hann niður. Því síður vegna þess að hann sé sálmur, einmitt þess vegna á hann að vera hátíðarþjóðsöngur okkar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Erlendir þjóðsvöngvar eru upp til hópa kröfturgir og stuttir en svo kemur sá íslenski: "Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár sem tilbiður guð sinn og deyr". Mjög uppörvandi fyrir íþrótta fólk okkar!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 19.8.2023 kl. 10:37

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

 Það er full ástæða til þess að bera virðingu fyrir núverandi þjóðsöng og hann getur áfram sinnt ákveðnu hlutverki. Þegar hann var valinn á sínum tíma voru önnur sjónarmið, og tilgangur með þjóðsöngnum. 

Sigurður Þorsteinsson, 19.8.2023 kl. 19:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband