1.5.2008 | 19:39
Lýðræðið
Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á kjósendur, og nú þegar erfiðleikar blasa við þurfa þeir að hafa stefnu til að fylgja. Þrátt fyrir þessa skoðunarkönnun finnst mér Samfylkingin hafa komið vel út í byrjun þessa ríkisstjórnarsamstarfs. Jóhanna stendur sig vel eins og von var frá henni, en ég hef sérstakt dálæti á Björgvin Sigurðssyni sem ég bind miklar vonir við sem ráðherra. Ég vil heyra meira frá Össuri. Hann byrjaði vel með því að taka á fáránlegu skrifræði, þar sem athugasemdir voru gerðar við að veitingarmenn settu borð út á stétt. Vil heyra meira frá honum.
Atvinnulífið kallar á myntbreytingu. Það að taka ekki þá umræðu skaðar þessa ríkisstjórn. Ef ríkisstjórnin telur að atvinnurekendur séu fífl, sem ekkert vit hafa á efnahagsmálum er ríkisstjórnin á rangri leið. Þessi umræða hefur ekki farið fram og ríkisstjórnin þarf að taka á málinu. Þeim mun lengir tími sem líður, þeim mun meira mun fylgi ríkisstjórnarinnar dala. Þjóðarsátt um nýja mynt væri flott skref. Verst er að gera ekki neitt.
![]() |
Fylgi við Samfylkingu og ríkisstjórn minnkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.