Krafan um algjöra endurnýjun?

Í mótmælum undanfarinna vikna hefur krafan um endurnýjun komið skýrt fram. Framsóknarflokkurinn tók hressilega til í sínum garði, og ljóst er að endurnýjun í öðrum flokkum nema e.t.v. Vinstri Grænum verði mikil. Algjör endurnýjun er hins vegar varasöm, því byltingin étur börnin sín. Reynslan skiptir líka máli, og með nýju fólki þarf a.m.k. einhverja reynslu. Sagt er að fyrstu tvö árin á þingi, séu aðeins til þess að komast í gang. Gunnar Svavarsson er tiltölulega nýr á þingi og feiknaröflugur. Það er synd að missa jafn hæfan mann af þingi og Gunnar. Hann hefur einmitt það yfirbragð, vinnubrögð og fas, sem við þurfum meira af á þingi.
mbl.is Gunnar sækist ekki eftir endurkjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband