14.4.2009 | 21:52
Smá - Smuguleg fyrirspurn
Það má vel vera að í huga þeirra sem veittu styrki til Sjálfstæðisflokksins, frá FL Group og Landsbankanum að þeir hafi verið hugsaðir til þess að hafa áhrif á ákvarðanatöku. Af þessum sökum hefur flestum sem metið hafa, þótt þessar styrkupphæðir vera út úr öllu korti, bæði innan Sjálfstæðisflokksins og utan hans. Hafi styrkjunum verið ætlað að hafa áhrif á svokallað REI mál, þá er ljóst að það hefur ekki tekist. Sexmenningarnir svonefndu, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, stöðvuðu þessa samninga, og var reyndar gert lítið úr þeim af pólitískum andstæðingum m.a. Svanhvíti Svavarsdóttur.
Þóra Kristín er reyndar söm við sig og spyr hvort styrkirnir geti bent til mútuþegni, sem eru jú dylgjur um ólöglegt athæfi. Þá náði hún að koma höggi á pólitískan andstæðing í sjónvarpi Mbl.is enn og aftur.
Ég heyrði reyndar mjög áhugaverða tilgátu um framgöngu Þóru Krístínar, að á þeim tíma sem Morgunblaðið átti í sem mestum erfiðleikum, hafi Smugan keypt Sjónvarp Mbl.is. Síðan þá eru fréttirnar eins og úr sama koppnum.
Aldrei heyrt alvarlegri ásakanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Skarplega athugað hjá þér Sigurður - skyldi sú fjármögnun - kannski - hafa komið úr ríkisstyrk VG - í gegnum Smuguna - með sama hætti og þegar VG - fjármögnuðu - "óháða"( að sjálfsögðu) málgagn sitt Smuguna! Gæti verið
Skyldi það vera löglegt og siðlegt? - JÁ - auðvitað - HVÍTÞVEGIÐ - úr sama koppnum.
Benedikta E, 14.4.2009 kl. 22:20
Á þetta að vera nýtt innlegg inn í umræðuna. Þetta er svona svipað að lesa og horfa á enn einn þáttinn af leiðarljós, innihaldslaust bull!
Hjálmtýr V Heiðdal, 15.4.2009 kl. 00:10
Verð að segja að það tók ærinn tíma að koma rannsókn af einhverju tagi af stað og maður velti fyrir sér hvers vegna. Ekkert land hefur verið jafn lengi að hefja rannsókn og Ísland, en það hefur etv. aðrar útskýringar.
Snorri Hrafn Guðmundsson, 15.4.2009 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.