Fangelsisbyltingin!

Nú eru stjórnvöld að meta kosti og galla við að byggja nýtt fangelsi, eða nýta ónýtt húsnæði, og breyta því. Eftir að þessi handónýta og illgjarna ríkisstjórn, var búin að veita erlendum útrásarvíkingum og vogunarsjóðum veiðileyfi á almenning, er stór hluti þjóðarinnar í skuldafangelsi sem ekki verður séð hvernig komist verður frá. Bygging á nýju fangelsi er því aðeins verið að stúka stóra fangelsið niður, Hluti þjóðarinnar verður í nýju byggingunni, en stærsti hluti þjóðarinnar er í stóra fangelsinu. Von þjóðarinnar er að við fangarnir gerum fangelsisbyltingu.  Stóru fangelsisbyltinguna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Sæll félagi Sigurður.  Þetta er mjög myndrænt hjá þér og lýsir ástandinu vel. Skuldafangelsi, já en margir eru líka í tekjufangelsi, tekjur duga aðeins fyrir nauðþurftum, ekkert eftir til greiðslu skulda.  Þegar þú, af öllum mönnum, ert farinn að tala um stóra eða litla byltingu er að þér greinilega nóg boðið. Annars var ég búinn að leysa þessi húsnæðismál nýs fangelsis. Menn ættu að litast um á Keflavíkurflugvelli !

Jón Atli Kristjánsson, 5.8.2011 kl. 14:37

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Siggi, þessi færsla er afbragðs góð. Hvað getum við annað gert,hneppt saklaus í fangelsi. Ég er alltaf til í að berjast fyrir réttlætinu.

Helga Kristjánsdóttir, 6.8.2011 kl. 04:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband