Ráðherrasleikjur

Stjórn kvennahreyfingar Samfylkingarinnar sendir frá sér ályktun um dóminn yfir Jóhannu Sigurðardóttur. Alyktunin fjallar ekkert um brot Jóhönnu, en frekar leitast við að hnýta í þá sem gagnrýna ráðherrann. Auðvitað átti kvennahreyfingin að gangrýna Jóhönnu harðlega, en það segir mjög margt um Samfylkinguna hvernig þessar kerlingar bregðast við. Undirlægjuháttur og sleikjuárátta gerir lítið úr þessum kerlingum. Auðvitað ættu þær að koma fram undir nafni þannig að alþjóð viti hvaða aular eru að verki. Miðað við innihald ályktunar þeirra ættu þær að snúa sér að hita kaffi og bera fram vínarbrauð, þegja og vera góðar. Annað hafa þær ekki fram að færa. Þær hafa orðið jafnréttisbáráttunni til skammar.


mbl.is Álykta um dóminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Svona rétt eins og þú verður þér alltaf til skammar þegar þú opnar munninn! Þú værir líklega bestur í kaffinu og vínarbrauðunum! Að því tilskyldu að þú héldir kjafti rétt á meðan! Hvernig þú getur talað um annað fólk.

HHH.

Hroki, hatur og hefnigirni. Mundu það!

Björn Birgisson, 22.6.2012 kl. 21:36

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þakka þér Sigurður, það er fátt virðulegt sem hægt er að segja um svona lið. 

Björn,  það er nú ekki sérlega lýðræðislegt eða lýsandi fyrir umburðarlyndi Það sem þú hreytir úr þér á þínum bestu tímum.  Þetta með hrokann, hatrið og lýðræðis ástinna er lýsandi í umfjöllun þinni um forseta frambjóðendur.  

Hrólfur Þ Hraundal, 22.6.2012 kl. 22:08

3 Smámynd: Örn Johnson

Aumingja Jóhanna, hvað tapaði hún mörgum kjósendum núna og ekki mátti hún við því. Sýnir sífellt betur og betrur hroka sinn. Auðvitað eru allir búnir að gleyma því þetar hún brjálaðist og ætlaði að reka opinberan starfsmann úr starfi. Sá hafði ekkert brotið af sér, enga viðvörum fengið. Henni líkaði bara illa við hann. Henni tókst það ekki. Viðkomandi var Saksóknari ríkisins. Upplýsti bara kvennahreyfingu hvers vegna svo erfitt væri að sanna kynferðisbrot þegar engin vitni eru og sakborningur neitar. Gleymum ekki þegar hún réð útlending í eitt æðsta embætti landsins þrátt fyrir að stæði skýrum stöfum í lögum um embættið að aðeins íslendingar mættu gegna því.  Viðkomandi varð Seðlabankastjóri þar til hennar maður losnaði úr sinni vinnu. Lögbrot og lögbrot, forsætisráðherran er slæm fyrirmynd.

Örn Johnson, 22.6.2012 kl. 22:33

4 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Fyrir Landsdóm með Jóhönnu Sigurðardóttir. hún er það vesta mannkerti sem stjórnað hefur Landinu..

Vilhjálmur Stefánsson, 22.6.2012 kl. 23:07

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Bæði Kvennahreyfingin og Jóhanna eiga að biðjast afsökunnar, en það hefur Jóhanna reyndar gert. Svona myndi aldrei líðast á Norðurlöndum, hvað þá að Árni dæmdur sakamaður sæti á þingi þjóðar sinnar, eins og ekkert sé. Ég vil gjarna fá frumkvæði að samvisku?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.6.2012 kl. 00:35

6 identicon

Það er hægt að koma skoðunum sínum á framfæri á annan hátt en að nota orðs eins og þessi:kerlingar. undirlægjuháttur, sleikjuárátta(sic)og aular. Auk þess ættu umræddar konur helst að ;þegja og vera góðar, hita kaffi og bera fram vínarbrauð. Hvað situr nú eftir þegar slíkt blogg hefur verið lesið?Bloggarinn veit ekkert um málið en ruglar út úr sér fúkyrðum.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 23.6.2012 kl. 10:26

7 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar   segir í álytun sinni m.a.

„Samfylkingin hefur verið í fararbroddi í jafnréttismálum um árabil.

Flokkurinn hefur kennt sig við kvenfrelsi og femíniskar áherslur sem frá upphafi hafa verið undirstaða stefnumála hans. Pólitísk ábyrgð okkar jafnaðarmanna gagnvart málaflokknum og jafnréttislögunum er mikil.

Í ljósi þessa og að fyrsti  kvennforsætisráðherra Íslands er dæmdur fyrir að brjóta jafnréttislög, þá er með ólíkindum að forsætisráðherrann fái ekki harða útreið í ályktuninni, sem er í umbúðum helgislepju. 

Þegar hugsjónirnar skipta engu máli lengur, undilægjuhátturinn alger á vill Samfylkingarfólk að tiplað sé á tánum. Það má gera það, en ég velti fyrir mér ályktun þessarra kvenna ef það hefði verið karl í embætti forsætisráðherra og hann ekki í Samfylkingunni. Hvar er þá jafréttishugmyndafræðin?

Sigurður Þorsteinsson, 23.6.2012 kl. 11:35

8 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Jóhanna er í vondum málum núna út af jafnréttis-málunum, vegna þess að hún var þvinguð til að verða forsætisráðherra, þegar hún ætlaði sjálf að hætta í pólitík.

Eru allir búnir að gleyma því að Jóhanna sóttist ekki eftir að verða fólsætisráðherra? Hverjir sáu sér hag í því að hafa hana áfram í því embætti? Hvernig væri að draga aðstoðarmenn Jóhönnu Sigurðardóttur til ábyrgðar?

Við gleymum of oft að rannsaka og gagnrýna þá sem stjórna á bak við tjöldin. Ég er ekki að verja verk Jóhönnu í þessu máli né öðrum, heldur að benda á staðreyndir sem fjölmiðlar svíkjast um að sinna á réttlátan hátt.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.6.2012 kl. 17:25

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er eins og með kvenréttingafélagið sýnir bara að það er ekki sama hvort maður er karl eða kona.  Þvílíkur tvískinnungsháttur.  Hvernig á að taka mark á svona frammámönnum, þær eru allavega ekki að hugsa um jafnrétti, aðeins kvenréttindi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.6.2012 kl. 18:48

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Samfylkingin er ekki á flæðiskeri stödd með málsvara eins og Björn Birgisson.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.6.2012 kl. 18:51

11 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ég held að það sé það vesta,þegar Konur fengu Kosningarétt.Við erum að gjalda fyrir það í dag..

Vilhjálmur Stefánsson, 23.6.2012 kl. 19:20

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei Vilhjálmur nú gengurðu of langt.  Jafnrétti og ekkert kjaftæði þannig er það bara.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.6.2012 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband