Veik móðir svipt þremur börnum sínum!

Í gær hitti ég 65 ára gamla ekkju sem hefur átt við talsverð veikindi að stríða undanfarin ár. Hún sagði mér að börnin hennar þrjú væri tilneytt þurft að fýja land og hefja nýtt líf í Norgi. Öll erum með framhaldsmán í Háskólum hérlendis og öll bætt við sig námi, en ekkert þeirra fékk vinnu hérlendis. Þau eru flutt með fjölskyldur sínar til Noregs og eru búin að fá störf þar. Hún saknar barnanna og barnabarnanna, en getur sjálf ekki flutt út þótt hún vildi.

,, Ég hef verið stuðningur Samfylkingarinnar frá stofnun hennar. Það verður ekki meir. Ég hef séð hvað vinstri menn gera fyrir okkur alþýðufólkið. Þau koma bara með loforð til þess að svíkja." 

Á sömmum tíma hef ég hitt þrjár konur sem sögðu mér nánast sömu söguna. Vonbrigðin með að missa börnin og ekki síst barnabörnin er mikil. Á sama tíma eru þingmenn og ráðerrar ríkisstjórnarinnar að reyna að telja fólki trú um að náðst hefur einstakur árangur. Eitthvað sem fólkið ekki sér og finnur. 

Fólkið þarf á von að halda. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Sorglegt, en satt.

Jón Baldur Lorange, 24.9.2011 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband