Ástarsamband VG og ESB

Það er séstakt samband milli VG og ESB. Á Landsfundum VG er aðild að ESB kolfelld. Þangað hafi Ísland ekkert að gera. Svo kom að því að gjaldinu fyrir ráðherrastólana. ESB var ógeðsdrykkurnn sem VG þurfti að svolgra í sig sem ríkisstjórnargjald. Forráðamenn VG hafa haldið því fram að um leið og ríkisstjórnarsamstarfinu sé lokið hefji VG aftur baráttu gegn inngöngu í ESB. Því trúa kjósendur ekki.  VG mun bíða afhroð í næstu kosningum. Trúverðuleikinn er ekki lengur til staðar.
mbl.is Ögmundur: VG þarf að endurstilla stefnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Þeir eiga það svo sannarlega skilið.!

Kv.,KPG

Kristján P. Gudmundsson, 6.11.2012 kl. 05:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband