Mikilvægur þáttur í endurreisninni

 

Ríkisvaldið hefur komið bönkunum til aðstoðar í þeim hremmingum sem yfir okkur dunið. Sparisjóðirnir eru enn uppistandandi, en eiga í erfiðleikum. Hugsanlega þarf að sameina þá að einhverju leiti, en það er mjög mikilvægt að þeir fái að halda velli. Þá þarf að aðstoða Sparisjóðabankann. Í framhaldinu þurfa Sparisjóðirnir að taka þátt í uppbyggingunni sem framundan er. Í Sparisjóðunum er feiknarlega mikil þekking í starfsfólki, sem hefur tekist að hafa ánægðustu viðskiptavinina ár eftir ár.


mbl.is Tap Byrs 28,9 milljarðar króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dilbert

Áður en þeim verður lögð til króna hjá Byr verða þeir að skila arðgreiðslunni sem þeir sköffuðu sér í fyrra. Vitandi hvert stefndi......

Dilbert, 13.3.2009 kl. 21:21

2 Smámynd: Einar Karl

Ríkisvaldið kom bönkunum til aðstoðar, rétt er það, en ekki eigendum bankanna, sem eiga þá ekki lengur.

Einar Karl, 14.3.2009 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband